Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Sagan

Stofnun

Í október 1998 hittist sístækkandi hópur samkynhneigðra stúdenta reglulega til að ræða stöðu samkynhneigðra við HÍ. Yfir 20 stúdentar mættu á fundina þrátt fyrir að ekkert hafi verið auglýst. Upp úr því spunnust þær umræður að stofna hagsmunasamtök og stuðningshóp samkynhneigðra við Háskóla Íslands. Síðar um veturinn var Félag samkynhneigðra stúdenta (FSS) formlega stofnað 19. janúar 1999 og fór félagafjöldinn strax yfir 150 manns.

Víðast hvar við erlenda háskóla eru félög hinsegin stúdenta starfrækt og eru þar stórir þrýstihópar og mjög áberandi innan háskólasamfélaganna. Það vekur því furðu að hér skuli slíkt félag ekki hafa verið stofnað fyrr.

Eins og staðan var, þegar Q (áður FSS) var stofnað, voru skemmtistaðirnir eini vettvangurinn fyrir samkynhneigða stúdenta til að kynnast. Eðlilegra er að fólk geti hist án þess að þurfa að gera það á skemmtistöðum um helgar með áfengi um hönd. Einnig hafa háskólastúdentar mörg fleiri sameiginleg áhugamál eins og t.d. námið, jafnréttisbaráttu og háskólalífið almennt.

Fyrri stjórnir Q :

1999
Alfreð Hauksson, formaður
Guðni Kristinsson, ritari
Þóra Björk Smith, gjaldkeri
Páll Freyr Jónsson, meðstjórnandi
Hrafnkell Tjörvi Stefánsson, meðstjórnandi

1999-2000
Guðni Kristinsson, formaður
Axel Ólafur Smith, ritari
Hrafnkell Tjörvi Stefénasson, gjaldkeri
Alper Dalyan, meðstjórnandi
Þóra Björk Smith, meðstjórnandi

2000-2001
Axel Ólafur Smith, formaður
Rakel Bára Þorvaldsdóttir, ritari
Sara Dögg Jónsdóttir, gjaldkeri
Húbert Nói Gunnarsson, meðstjórnandi
Hanna Sif Hafdal, meðstjórnandi

2001-2002
Ásgeir Þórarinn Ingvarsson, formaður
Hrafnkell Brynjarsson, ritari
Guðlaugur Kristmundsson, gjaldkeri
Guðjón Ragnar Jónasson, meðstjórnandi
Bjarni Snæbjörnsson, meðstjórnandi

2002-2003 – starfaði frá hausti til vors, samtals 5 mánuði
Guðlaugur Kristmundsson, formaður
Heimir Ásþór Heimisson, ritari
Jóhanna Ríkarðsdóttir, gjaldkeri
Þóra Gerður Guðrúnardóttir, meðstjórnandi
Davíð Rósenkrans Hauksson, meðstjórnandi
Jón Eggert Víðisson, meðstjórnandi

2003-2004
Guðlaugur Kristmundsson, formaður
Elfa Rún Árnadóttir, ritari – sagði sig úr stjórn í janúar 2004
Ásta Ósk Hlöðversdóttir, ritari – kom í stjórn í janúar 2004
Jóhanna Ríkarðsdóttir, gjaldkeri
Jóhann Pétur Wium Magnússon, skemmtanastjóri
Anna Kristín Gunnarsdóttir, vefstjóri
Þóra Gerður Guðrúnardóttir, alþjóðafulltrúi

2004-2005
Ásta Ósk Hlöðversdóttir, formaður
Jó Tore Berg, varaformaður
Anna Sif Gunnarsdóttir, gjaldkeri
Dagný Arnarsdóttir, ritari
Guðlaugur Kristmundsson, alþjóðafulltrúi
Kári Gunnarsson, vefstjóri – kom í stjórn í september

2005-2006
Ásta Ósk Hlöðversdóttir, formaður
Guðmundur Arnarsson, varaformaður
Kári Gunnarsson, ritari
Anna Sif Gunnarsdóttir, gjaldkeri
Guðlaugur Kristmundsson, alþjóðafulltrúi

Auður Halldórsdóttir, varamaður
Sólver H. Sólversson, varamaður

2006-2007
Guðmundur Arnarson, formaður
Linda Guðmundsdóttir, varaformaður
Auður Halldórsdóttir, ritari
Inga Nína Sigríður Jóhannsdóttir, gjaldkeri
Jens Fjalar Skaptason, alþjóðafulltrúi

Guðbergur Hafstein, varamaður
Jóna Björg Hlöðversdóttir, varamaður
Brynjar Smári Hermannsson, vara-varamaður stjórnar

Mars – Ágúst 2007
Auður Halldórsdóttir, formaður
Gunnar Helgi Guðjónsson, varaformaður
Silja Hlín Guðbjörnsdóttir, ritari
Ásgeir Helgi Magnússon, gjaldkeri
Brynjar Smári Hermannsson, alþjóðafulltrúi

Arna Arinbjarnardóttir, varamaður stjórnar
Jóna Björg Hlöðversdóttir, skoðunarmaður reikninga
Guðmundur Arnarson, skoðunarmaður reikninga

Ágúst 2007 – 2008
Brynjar Smári Hermannsson, formaður
Ben Cockerill, ritari
Bergur Þ. Gunnþórsson, gjaldkeri
Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir, alþjóðafulltrúi
Hermann Ólafsson, skemmtanastjóri

Arna Arinbjarnardóttir, varamaður stjórnar
Birna Hrönn Björnsdóttir, varamaður stjórnar
Jóna Björg Hlöðversdóttir, skoðunarmaður reikninga
Guðmundur Arnarson, skoðunarmaður reikninga

September 2008 – Mars 2009

Aldís Þ. Ólafsdóttir, formaður
Erla Hlíf Kvaran, varaformaður
Tanja-Anneli Kuusela, alþjóðarfulltrúi

Jón Kjartan Ágústsson, gjaldkeri
Margrét Grétarsdóttir, ritari

Snorri Siemsen, meðstjórnandi
Sunna María Jóhannsdóttir, meðstjórnandi
Guðrún West Karlsdóttir, meðstjórnandi

Mars 2009 – Mars 2010

Sesselja María Mortensen, formaður
Ásta Kristín Benediktsdóttir, varaformaður
Guðmundur Smári Veigarsson, alþjóðarfulltrúi
Jón Kjartan Ágústsson, gjaldkeri
Helga Kristjana Bjarnadóttir, ritari

Mars 2010 – Mars 2011

Jón Kjartan Ágústsson, formaður
Sesselja María Mortensen, varaformaður
Eyjólfur Karl Eyjólfsson, alþjóðarfulltrúi (til september 2010)
Arngrímur Þórhallson, gjaldkeri (frá september 2010)
Michael Thor Paoli, ritari (frá september 2010)

Guðmundur Smári Veigarsson, meðstjórnandi
Rakel Snorradóttir, meðstjórnandi (frá september 2010)

Mars 2011 – Mars 2012

Guðmunda Smári Veigarsdóttir, formaður

Rakel Snorradóttir, varaformaður

Helga Kristrún Gunnarsdóttir, gjaldkeri

Jónína Sigríður Grímsdóttir, ritari

Jón Kjartan Ágústsson, meðstjórnandi
Guðrún Ólafsdóttir, varamaður
Sesselja María Mortensen, varamaður

Mars 2012 – Mars 2013

Ugla Stefanía Jónsdóttir, formaður
Guðrún Ólafsdóttir, varaformaður
Gunnar Örn Kárason, gjaldkeri
Halldóra Theodórsdóttir, ritari (til ágúst 2011)
Sigurður Ýmir Sigurjónsson, ritari (frá ágúst 2011)

Björn Magnús Stefánsson, meðstjórnandi (til júní 2011)
Sesselja María Mortensen, meðstjórnandi til júní 2012)
Sigurður Ýmir Sigurjónsson, meðstjórnandi (frá júní til ágúst 2011)
Radek Solarski, meðstjórnandi (frá janúar 2012)
Andri Sævar, meðstjórnandi (frá janúar 2012)

Mars 2013 – Mars 2014

Ugla Stefanía Jónsdóttir, formaður
Guðrún Ólafsdóttir, varaformaður
Gunnar Örn Kárason, gjaldkeri (til desember 2013)
Sigurður Ýmir Sigurjónsson, ritari

Radek Solarski, meðstjórnandi
Kristín Lovísa Lárusdóttir, meðstjórnandi
Arnar Einarsson, meðstjórnandi

Febrúar 2014 – Febrúar 2015

Ugla Stefanía Jónsdóttir, formaður
Sigurður Ýmir Sigurjónsson, varaformaður
Guðrún Bitur Jónsdóttir, gjaldkeri
Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir, ritari

Tony Guðnason Millington, meðstjórnandi
Kristín Lovísa Lárusdóttir, meðstjórnandi
Gunnar Ljónshjarta Gíslason, meðstjórnandi

Febrúar 2015 – Febrúar 2016

Sigurður Ýmir Sigurjónsson, formaður
Kristín Lovísa Lárusdóttir, varaformaður
Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir, gjaldkeri (til ágúst 2015)
Guðrún Bitur Jónsdóttir, gjaldkeri (frá ágúst 2015)
Natan Þórunnar- Kolbrúnarson, ritari (til ágúst 2015)
Borghildur Þorbjargardóttir, ritari (frá ágúst 2015)

Guðrún Bitur Jónsdóttir, meðstjórnandi (til ágúst 2015)
Sonja Bjarnadóttir, meðstjórnandi
Tony Guðnason Millington, meðstjórnandi
Anna R. Jörundardóttir, meðstjórnandi (frá ágúst 2015)

Febrúar 2016 – Febrúar 2017

Sigurður Ýmir Sigurjónsson, formaður
Kristín Lovísa Lárusdóttir, varaformaður (til janúar 2017)
Bergþóra Sveinsdóttir, varaformaður (frá janúar 2017)
Anna Ragnheiður Rögnvaldsdóttir, gjaldkeri
Heiðrún Fivelstad, ritari

Bergþóra Sveinsdóttir, meðstjórnandi (til janúar 2017)
Embla Orradóttir Dofradóttir, meðstjórnandi
Helga Haraldsdóttir, meðstjórnandi

Auglýsingar

2 comments on “Sagan

 1. Hreinn Vídalín
  10 mars, 2009

  Komið þið heil og sæl!

  Mig langaði til að forvitnast. Var að „ráfa“ um síðuna ykkar og var meðal annars að leita að upplýsingum um það hvernig maður ber sig að ef maður vill gerast félagi. Getur vel verið að ég hafi farið yfir það og ekki séð, en ég fann allavega ekkert um það.

  Þið gætuð er till vill leiðbeint mér varðandi það? Mæti það mikils q:)

  Kv.

  H.V.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: