Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Trans for dummies and Werewolfs!

Jæja, þá fer ný vika að hefjast og ný verkefni fyrir höndum! 😀 Við erum auðvitað alltaf opin fyrir sjálfboðaraðilum í starfi okkar en okkur vantar kynningafulltrúa fyrir háskólana, áhugasamir … Lesa meira

23 september, 2012 · Færðu inn athugasemd

Nördakvöld Q

Við hjá Q höfum ákveðið að setja nýjan lið í dagsskránna hjá okkur! Það verða hin svo kölluðu „Nördakvöld“. Kvöldin felast út á það að einstaklingar koma og skemmta sér … Lesa meira

13 september, 2012 · Færðu inn athugasemd

Sjálfsvarnarnámskeið fyrir hinsegin fólk! // Self-defence course for LBGTQ people!

Kæra hinsegin fólk Íþróttafélagið Styrmir og Samtökin 78 halda sjálfsvarnarnámskeið fyrir hinsegin byrjendur dagana28.-29. september. Þann 28. sept. hefst kennsla með kynningu og síðan verður farið yfir gagnlegar aðferðir við … Lesa meira

5 ágúst, 2012 · Færðu inn athugasemd

ANSO ráðstefna í Reykjavík – umsækjendur óskast / ANSO conference in Reykjavik – a call for applications

///English below/// Vikuna 6. til 12. ágúst næstkomandi, mun fara fram ráðstefna í Reykjavík á vegum Q – félags hinsegin stúdenta og ANSO (Association of Nordic and Pol-Balt Lesbian, Gay, … Lesa meira

19 júní, 2012 · Færðu inn athugasemd

Sjálfboðar og starfsnefndir Q / Q’s volunteers and committees

Á sjálfboðaliðafundinum sem haldinn var 25. maí var rætt um starf Q og hvað meðlimir félagsins geta gert til að hjálpa til. Það er oft mikið um að vera og … Lesa meira

8 júní, 2012 · Færðu inn athugasemd

Lifandi bókasafn / Living Library

//English below// Q fær öðru hverju tækifæri til að taka þátt í ýmsum spennandi uppákomum á vegum annarra félaga og stofana og erum við meira en til í alls konar … Lesa meira

3 maí, 2012 · Færðu inn athugasemd

Q og blóðgjafarmálið / Q and and the Case of the Blood Donations

Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands hafði nýverið samband við Q til að spyrjast fyrir um áhuga okkar á að taka þátt í átaki þeirra til að vekja athygli á mismunun í reglum … Lesa meira

6 apríl, 2012 · Færðu inn athugasemd

Q fulltrúar Háskóla Íslands / Q representatives at the University of Iceland

[English below] Á stjórnarfundi Q þriðjudaginn 3. apríl mætti Sigurður Ýmir í heimsókn og kynnti fyrir okkur hugmynd sem okkur leist rosalega vel á. Sigurður benti á að þótt  Q … Lesa meira

5 apríl, 2012 · Færðu inn athugasemd

Ný stjórn og Q kvöld

Á aðalfundi félagsins þann 6. mars síðastliðinn var kosin ný stjórn Q! Formaður félagsins er núna Ugla Stefanía Jónsdóttir. Freyja Sif Alída Clausen hefur tekið við sem varaformaður, Gunnar Örn … Lesa meira

24 mars, 2012 · Færðu inn athugasemd

Queertoons

Næsta föstudag verður Q með „pop culture“ teiknimyndir. Sýndir verða valdir þættir úr vinsælum teiknimyndaseríum með ríkjandi hinsegin þema. Hvernig kemur kyn og kynhneigð fyrir í þessum þáttum? Fylgist með … Lesa meira

7 nóvember, 2011 · Færðu inn athugasemd

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is