Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Hvað er IGLYO? / What is IGLYO?

File:IGLYO.jpg
Hluti af vinnu Q er alþjóðleg starfsemi, sem felst í því að senda stjórnarmeðlimi á ráðstefnur tengdar hinsegin málefnum.

Þessar ráðstefnur hafa langoftast verið haldnar af IGLYO en Q er meðlimur þeirra og hefur Ísland fulltrúa í stjórn.

Í gegnum IGLYO hefur Q myndað tengslanet við hinsegin félög um alla Evrópu og lært af reynslu þeirra.

Hvað er IGLYO ?

IGLYO eru alþjóðleg samtök sem beita sér fyrir réttindum hinsegin ungmenna. Q-félagið er meðlimur í félaginu og er fulltrúi Q-félagsins, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, stjórnarmeðlimur þar frá 2015-2017.

IGLYO er með langa sögu og var fyrsta ráðstefnan sem að lagði grunn að myndun IGLYO  árið 1984 í Hollandi. Árið 1985 var síðan haldin önnur ráðstefna í Dublin með það góðum árangri að ári síðar var IGLYO stofnað sem föst samtök í Noregi á the International Gay Youth Information Pool (IGYIP) ráðstefnunni.

IGLYO  eru samtök sem vinna fyrir hagsmuni LGBTQ einstaklinga út um allan heim.

IGLYO  berst gegn fordómum gagnvart hommum, lesbíum, trans, tvíkynhneigðum og öðrum hinsegin einstaklingum innan háskóla með það að markmiði að auka gæði kennslu og berjast gegn gagnkynhneigðu forræði.

IGLYO  styður við þau samtök sem eru meðlimir með fræðsluefni og öðrum stuðningi , þannig að aðildarsamtökin geti boðið upp á öruggt umhverfi fyrir hinsegin nemendur og verið mikilvægur hlekkur við háskólann þar sem þau starfa.

IGLYO  trúir á samvinnu og vinnur með öllum þeim félögum, óháð landamærum, sem starfa í þágu hinsegin málefna.

Ef þú vilt vita meira um IGLYO  : http://www.iglyo.com
—————————————————————————————–
Q also works internationally by sending its board members to conferences regarding queers issues.

These conferences have in most part been hosted by IGLYO  , but Q is a member of IGLYO  and has a representative in the board.

Through IGLYO  Q has formed connections with LGBTQ organizations in Europe.

What is IGLYO  ?

IGLYO  is the International Lesbian, Gay, Bisexual, Transgender and Queer Youth and Student Organisation. IGLYO is a network gathering LGBTQ youth and student organisations in Europe and beyond. It is run for and by young people.

IGLYO   is an organization working in the interest of LGBTQ individuals all over the world.

IGLYO  fights discrimination based on homophobia and transphobia in universities and aims to increase the quality of higher education by fighting heteronormativity.

IGLYO  supports local student organizations so they can both be safe places for LGBTQ students and be an important part of its local university community.

IGLYO  believes in solidarity across borders and works for LGBTQ rights internationally when possible.

If you want to know more about IGLYO  : http://www.iglyo.com

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: