Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Fréttatilkynning, QTV

Q-félag hinsegin stúdenta hefur fengið styrk frá Evrópu unga fólksins til að framkvæma verkefni sem ber heitið ,,Q-TV.“

Q-TV munu verða stuttar stiklur af atriðum sem snúa að lífi hinsegin fólks, t.a.m. fordómar, kjánalegar spurningar, aðstæður og margt sem að hinsegin fólk verður fyrir eða lendir í. Þegar ákveðir margar stiklur hafa verið teknar upp verður þeim svo safnað saman í eina stóra kvikmynd sem verður gefin út.
Tilgangurinn með verkefninu er vitundavakning um hinsegin málefni og þá ýmsu fordóma og aðstæður sem að hinsegin fólk verður fyrir eða lendir í fyrir það eitt að vera hinsegin. Margir halda að hinsegin fólk verði ekki fyrir neinum fordómum og hafi það bara alveg frábært í samfélaginu okkar hér á Íslandi og víðar, en þessi mynd myndi sýna fram á hin ýmsu vandamál sem að hinsegin fólk þarf að glíma við enn þann dag í dag.

Allir sem hafa áhuga á að taka þátt í verkefninu, hvort sem það er að leika, koma með hugmyndir að stiklum eða bara aðstoða á einhvern hátt er bent á að senda tölvupóst á queer@queer.is. Allir velkomnir!

Um Q-félagið

Evrópa unga fólksins

https://i0.wp.com/salemelks.org/wp-content/uploads/2011/05/like-us-on-facebook-logo.jpg

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 2 júlí, 2013 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: