Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Q óskast eftir umsóknum í stjórn!

Vegna fráfall nokkurra meðlima í stjórn Q að þá er laus staða Meðstjórnanda og 2 stöður varamanna.

 

Meðstjórnandi tekur virkan þátt í stjórn Q og mætir á fundi og hjálpar okkur að skipurleggja og tekur þátt í þeim ákvörðunum sem að teknar eru í stjórninni.

Varamenn eru til staðar og geta tekið eins virkan þátt og þeim hentar í stjórn. Fallir stjórnarmeðlimur frá tekur varamaður hans sess í stjórninni.

 

Umsóknir má senda á queer(at)queer.is með persónuupplýsingum og fyrri reynslu af félagsstörfum.

 

Með Kveðju,

Stjórn Q, Félag hinsegin Stúdenta

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 2 nóvember, 2012 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: