Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Q-kvöld – Spilakvöld!

Á næsta föstudag ætlum við að bjóða upp á spilakvöld og verða spilin í boði ekki að verri endanum skulum við segja ykkur!Boðið verður upp á Alias, Party Alias, Fiaskó, Heilaspuna, Catan, Partý og Co, Matador svo fátt sé nefnt. Ákveðið verður á kvöldinu hvað verður spilað þannig að endilega mætið snemma til að missa ekki af fjörinu!

Að vana verður hægt að skrá sig í félagið fyrir 1.500 kr. og fást tveir ískaldir lager í kaupæti. Ásamt því að með félagsskírteini fylgir 15% afsláttur á Kaffi Mezzó og happy

hour tilboð á Kjallaranum til miðnættis alla virka daga og til lokunar um helgar! Svo er auðvitað verið að styðja góðan málstað.

Kostakjör sem enginn ætti að láta framhjá sér fara!

Hlökkum til að sjá ykkur.

Q.

***

On next Friday we are going to have a board game night and the board games we’re offering sure as hell are supercool!

We’ll have Alias, Party alias, Fiasko, Heilaspuni, Catan, Party og co, Matador to name a few (there will also be something for people who don’t speak Icelandic). We’ll decide on the evening what we will actually play so be sure to be there on time so you won’t miss the fun!

As usual you can buy a memberscard there for 1.500 kr. and with it you’ll get two iceland lager beers. Along with the memberscard there is a 15% discount at Kaffi Mezzó and an extended happy hour at Kjallarinn (LGBTQ club) ’til midnight every week day and until closing during the weekends! And then you’ll be supporting a good cause, of course.

A good deal that no one should pass up!

Can’t wait to see you all!

Q.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 10 október, 2012 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: