Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Nördakvöld Q

Við hjá Q höfum ákveðið að setja nýjan lið í dagsskránna hjá okkur! Það verða hin svo kölluðu „Nördakvöld“. Kvöldin felast út á það að einstaklingar koma og skemmta sér við hluti líkt og tölvuleiki, myndir, spil og ýmislegt sem að myndi teljast „Nördalegt“ en engu að síður bráðskemmtilegt. 

Við erum mjög spennt fyrir þessum kvöldum og búumst við að þau verði einstaklega skemmtileg! Endilega sleppið ykkar innri nörda út og mætið og skemmtið ykkur með okkur. 

Fyrsta nördakvöldið verður á morgun, föstudaginn 14. sept í Regnbogasalnum. 

Endilega látið sjá ykkur sem flest! 😀

Kv. Stjórnin.

https://www.facebook.com/events/282412271873338/

//

Q has initiated a new kind of cozy-nights! The so called „Nerd-nights“. During those nights we will play video-games, watch movies, play RPG’s and lots of other stuff that would be related to „nerdy“ things but still really entertaining!

We are really excited over this development and hope that they will become a smashing success! Release your inner nerd and show up at the first Q-nerd night tomorrow, Friday the 14th at the Rainbow-hall at Samtökin 78!

Let’s show up and have fun!

Live long and prosper,

The board of Q

https://www.facebook.com/events/282412271873338/

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 13 september, 2012 by and tagged .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: