Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Ný stjórn og Q kvöld

Á aðalfundi félagsins þann 6. mars síðastliðinn var kosin ný stjórn Q!

Formaður félagsins er núna Ugla Stefanía Jónsdóttir. Freyja Sif Alída Clausen hefur tekið við sem varaformaður, Gunnar Örn Kárason er gjaldkeri, Hafþór Loki Theódórsson er ritari og Björn Magnús Stefánsson meðstjórnandi.

Grímur Ólafsson og Sesselja María Mortensen eru áfram varamenn stjórnar.

Þessum stjórkostlegu breytingum var fagnað á Q kvöldi í gærkvöldi, 23. mars þar sem boðið var upp á ljúffengt Q-hanastél. Það var mikið stuð og frábært að sjá svona mörg andlit.

Næsta föstudag, 30. mars, verður spilakvöld og við vonumst til að sem flestir láti sjá sig!

Q has elected a new board for the year 2012!

Ugla Stefanía Jónsdóttir is now chairman. Freyja Sif Alída Clausen has taken over as the vice chairman, Gunnar Örn Kárason is the treasurer, Hafþór Loki Theódórsson is the secretary, and Björn Magnús Stefánsson is also on the board.

Grímur Ólafsson and Sesselja María Mortensen remain as back up.

These magnificent changes were celebrated last night, March 23rd, where a new delicious Q-cocktail was on offer. There was much fun to be had and seeing so many faces there was fantastic!

Next Friday, March 30th, will be board games night and we hope that you’ll all come along!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 24 mars, 2012 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: