Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Kynvitund og stjórnarskráin / Gender and the Icelandic Constitution

Í tilefni af Jafnréttisdögum Háskóla Íslands mun Q-Félag Hinsegin Stúdenta halda fyrirlestur um afhverju við viljum sjá orðið kynvitund inní stjórnarskrá Íslands. fjallað verður um hvaðan orðið kynvitund kemur, hverju það breytir að hafa það í stjórnarskrá Íslands, hvað gerðist á stjórnlagaráði og afhverju það komst ekki inn.

Grímur Ólafsson mun ræða hvað varð til þess að Q-Félagið fór í þessa baráttu
Silja Bára Ómarsdóttir mun ræða um umfjöllun málsins innan stjórnlagaráðs
Þá taka við pallborðsumræður

Talað er um kynferði í stjórnarskrá en kynferði vísar aðeins til
líffræðilegs kyns á meðan kynvitund vísar til þess hvernig einstaklingar
upplifa kyn sitt, óháð líffræðilegum þáttum.

Með því að bæta inn orðinu kynvitund stuðlum við að auknu jafnrétti kynjanna
til frjálsrar tjáningar á sínu kynferði og setjum það í lög að ekki megi
mismuna fólki byggt á kynvitund. Þetta er sérstaklega mikilvæg barátta
fyrir hinsegin fólk og þá einkum trans fólk. Víða vantar upp á að réttindi
trans fólks og hverra þeirra sem falla utan hinna hefðbundnu skilgreininga
á kynferði séu virt og tryggð.

—————————————————————–

In cooperation with Equality Days Q-Organisation of Queer students will hold a lecture about gender and the Icelandic constitution. Why we want gender identity included in the Icelandic constitution. What happened when Q proposal in the Constitutional Council.
Grímur Ólafsson will talk about Q’s proposal
Silja Bára Ómarsdóttir will talk about what happened in the council
and then there will be panel discussions

This event will be in Icelandic

Viðburður á facebook

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 12 október, 2011 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: