Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Hinsegin Pub Quiz Jafnréttisdaga

bannerNæsta Q-Kvöld er tileinkað Jafnréttisdögum Háskóla Íslands. Af því tilefni mun Q-Félagið halda pub quiz um almennt jafnrétti og hinsegin tilveru. Við hvetjum alla háskólanema og meðlimi Q til að fjölmenna á þennan viðburð.

Frítt inn, vinningar í boði og allir velkomnir

Húsið opnar klukkan 20:00 og spurningakeppnin byrja 21:30 – ekki mínútu seinna!

Það verða tveir til fjórir saman í liði – ekki hafa áhyggjur þótt þið mætið ein því við sjáum til að allir fái liðsfélaga.

Sjáumst eldhress í keppnisskapi!

Q – queer by nature, fabulous by choice
———————————————————

Next Q-Night is dedicated to Equality Days of University Of Iceland. Q will be having a pub quiz about general equality and queer culture. We encourage all University students and members of Q to show up

Admittance is free, and there will be prices

In each team there will be two to four persons – don’t be afraid to show up alone because we’ll arrange a teampartner for everyone.

Q – queer by nature, fabulous by choice

Viðburður á facebook

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 12 október, 2011 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: