Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Fyrsta Q-kvöld ,,haustsins” / First Q-night of the „fall“

English below

Fyrsta Q-kvöld ,,haustsins”.

Það er aldrei kalt eða hráslagalegt  þegar hinsegin stúdentar og vinir þeirra hittast. Þess vegna ætlum við að framlengja sumarið og fagna nýju skólaári með kynningakvöldi/nýnemakvöldi/skemmtikvöldi hrærðu saman í eitt ógleymanlegt Q-kvöld, föstudaginn 2. september klukkan 20:00 í regnbogasal Samtakanna ’78.

Stjórn Q verður á staðnum og ætlar kynna möguleika á þátttöku í starfi félagsins næsta skólaár.

Gestum býðst að gerast meðlimir í félaginu á einungis 1.500 kr.-, en starfsemi Q er að mestu rekin með stuðningsgjaldi meðlima þess.

Nýjum meðlimum býðst ókeypis bjór eða bolla, á meðan byrgðir endast, og  verð á drykkjum verður stillt í hóf fyrir fátæka námsmenn.

Aðgangur ókeypis og allir, bókstaflega allir, eru velkomnir.

Um félagið:

Stefna Q er að bjóða upp á opið og öruggt félagsstarf fyrir hinsegin háskólanema og aðra áhugasama um hinsegin málefni á aldrinum 18-35, en ekki síður að vera sýnilegt hagsmunafélag innan Háskóla Íslands og veita stuðning fyrir hinsegin nemendur.

Stjórn Q vonast til að standa fyrir vikulegum félagskvöldum og hvetur alla sem hafa hugmyndir að kvikmyndasýningum, málþingum, verkefnum sem þeir myndu vilja framkvæma að vera í sambandi við stjórnina á gay@hi.is eða mæta á Q-kvöld og kynna hugmyndir sínar.

First Q-night of the “fall”

It is never cold or gloomy when queer students and their friends gather. We intend to extend the summer and celebrate a new school year with an introduction-/orientation-/social-night shaked together into an unforgettable  Q-night, Friday, September 2nd, at 8pm at Samtökin ’78, Laugavegi 3,4th. Floor.

The board of Q will be meeting and greeting new and old friends, and offering information on schedule for this fall and opportunities for participation.

You can become a member of Q for only 1.500 kr.-

New member get a free beer or punch and the beverages will be sold at a reasonable student price.

Free admission and everyone, i.e. e-v-e-r-y-o-n-e, is welcome.

About Q

Q aims to organize  safe and open social events for queer students, their friends and everyone insterested in LBGT issues. Furthermore, to be a visible force within the University of Iceland and to offer support to queer students.

For this fall, the board of Q hopes to host weekly events  and urges everyone who has an idea they want to pursue, to contact Q at gay@hi.is or pay us a visit the following Q-night.

Auglýsingar

One comment on “Fyrsta Q-kvöld ,,haustsins” / First Q-night of the „fall“

  1. andri
    13 september, 2011

    áhugvert að hlusta á þetta http://www.bbc.co.uk/news/uk-14901895

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 26 ágúst, 2011 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: