Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Laust starf fræðslufulltrúa hjá Samtökunum ’78

Samtökin ´78 auglýsa lausa til umsóknar stöðu fræðslufulltrúa félagsins.

Um er að ræða u.þ.b.  40% starf með sveigjanlegum vinnutíma.

Hæfniskröfur eru:

-Stúdentspróf skilyrði

-Háskólapróf æskilegt

-Sjálfstæð  og skipulögð vinnubrögð

-Frumkvæði

-Ábyrgðarkennd

-Jákvæðni

-Mikil færni í mannlegum samskiptum

Starfslýsing:

Starfið felst meðal annars í mótun stefnu í fræðslumálum félagsins til lengri tíma, markmiðasetning, nýsköpun, framkvæmd og eftirfylgni í samráði við stjórn félagsins og framkvæmdastjóra

Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 í síma 552-7878 eða í gegnum skrifstofa@samtokin78.is

Umsóknir skulu sendar á skrifstofa@samtokin78.is

Umsóknarfrestur er til og með 5. september 2011

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 24 ágúst, 2011 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: