Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Málþing um blóðgjafir samkynhneigðra karlmanna

Málþing um blóðgjafir samkynhneigðra karlmanna

06/04/2011 – 12:30 Háskólatorg
Stofa 102

Lýðheilsufélag Læknanema og Ungmannadeild Blóðgjafafélags Íslands efna til málþings um blóðgjafir samkynhneigðra karlmanna miðvikudaginn 6. apríl kl. 12:30-13:30.

Fundarstjóri er Jón Þorsteinn Sigurðsson, formaður UBGFÍ

12:30-12:40 Kynning
Telma Huld Ragnarsdóttir, læknanemi og formaður Lýðheilsufélags læknanema

12:40-12:50 Þekking vinnur gegn ótta
Fyrirlesari: Einar Þór Jónsson, Lýðheilsufræðingur, þroskaþjálfari, kennari og framkvæmdastjóri HIV-Ísland

12:50-13:00 Áhættumat við blóðgjafir karla sem stunda kynlíf með körlum
Fyrirlesari: Guðrún Sigmundsdóttir, MD, PhD, yfirlæknir sóttvarnasviðs Landlæknisembættisins

13:00-13:10 Álitamál hvað varðar blóðgjafir karla sem stunda kynlíf með körlum
Innsýn inn í stöðu þessara mála í blóðbankaþjónustu um heim allan
Fyrirlesari: Dr. Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans

13:10-13:30 Spurningar og umræður

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 5 apríl, 2011 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: