Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Dagskrá aðalfundar Q, 24. mars

Dagskrá aðalfundar:

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara
  • Skýrsla fráfarandi stjórnar
  • Skoðaðir reikningar lagðir fram
  • Lagabreytingar
  • Kosning formanns
  • Kosning fjögurra stjórnarmeðlima
  • Kosning tveggja varamanna stjórnar
  • Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
  • Önnur mál

Stjórn Q vill minna á að allir eru velkomnir á aðalfundinn og hægt er að lýsa yfir framboði á aðalfundi :-).

Stjórn Q vil líka minna á, að til þess að geta kosið á aðalfundi þarf einstaklingur að vera meðlimur í Q. Meðlimakort kostar 1000 kr.- og má kaupa á aðalfundi.

Aðalfundur fer fram fimmtudaginn 24. mars, kl: 20:00 í Odda 105, H.Í.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 23 mars, 2011 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: