Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Aðalfundur Q

Langar þig að starfa að hinsegin málefnum með frábærum hóp ungs hinsegin fólks?

Langar þig að ferðast til útlanda og kynnast fólki sem starfar að hinsegin málefnum í öðrum löndum?

Langar þig að standa vörð um réttindi hinsegin stúdenta og leggja þitt af mörkum við að viðhalda sýnileika og halda úti opinni umræðu um hinsegin málefni?

Aðalfundur Q – félags hinsegin stúdenta verður haldinn fimmtudaginn 24. mars í Háskóla Íslands, Odda 105 (fyrsta hæð) , kl. 20:00.

Auglýst er eftir framboðum í stöðu formanns, varaformanns, ritara, gjaldkera og alþjóðafulltrúa. Einnig er auglýst eftir fólki í stöðu meðstjórnanda (tvö sæti) og í sæti varamanna (tvö sæti). Framboð má senda í vefpósti á gay(at)hi.is.  Það má einnig tilkynna framboð á aðalfundi.

Með því að sitja í stjórn Q mótar þú starfsemi félagsins á komandi starfsári. Það er frábær reynsla sem má tvímælalaust nota í ferilskrána sína. Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að hringja í núverandi formann í síma 8485271.

Einhverjir kunna að halda að aðalfundur sé einungis fyrir núverandi félagsmenn Q og þá sem hafa verið í félaginu en svo er ekki. Aðalfundur er einmitt opinn öllum og tilvalið að mæta á hann til þess að kynnast því sem félagið hefur gert og til að kynnast nýju fólki. Það er mjög sniðugt að mæta á aðalfundinn hafi fólk augastað á félaginu og vilji kynnast því. Hægt er að gerast félagi á aðalfundinum.

ALLIR ERU VELKOMNIR OG VIÐ FÖGNUM ÖLLUM SEM KOMA!

————————————————-

Do you want to work with the great people of Q for the upcoming year? Are you interested in the tasks of queer student groups or do you want to meet and even get to know people who work with queer related issues in other countries? Do you want to and help us organize queer events or have great ideas for us?

The annual general meeting of Q – Organization of Queer students in Iceland will be held on Thursday March 25th at the University of Iceland, Oddi 105 (first floor) , kl: 20:00.

At the meeting we will go through the work of Q the past year and a new board will be elected. We are looking  for people who are interested in taking part in the organization. By being a member of the board you can help shape the future activities of the organization but it is also a great experience. If you are interested in taking part in the many projects that Q will be undertaking in the coming year then we ask you to contact us by sending an email to gay at hi.is. You can also call the current chairperson of Q if you have any questions regarding the tasks of Q or what it means to be on the board.

The annual meeting is not only for current members and those who have been members before, it is for everyone who is interested in working with us and not everyone has to take on a big responsibility to do so. If you are interested in helping out with any of the big or small projects we have coming up it is a good idea to come to the meeting. You can become a member at the meeting.

WE WILL GIVE A WARM WELCOME TO EVERYONE THAT SHOWS UP!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 7 mars, 2011 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: