Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Bíósýning / Film night

Q ætlar að sýna grísku kvikmyndina Strella – A womans way (2009) eftir Panos H. Koutras. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna á evrópskum kvikmyndahátíðum og hlotið lof fjölda gagnrýnenda. Myndin var sýnd á RIFF 2010 en Q stóð einnig fyrir kvikmyndasýningu í Háskóla Íslands 20. nóvember á alþjóðlegum minningardegi Transfólks.

Lýsing:Yiorgos losnar úr fangelsi eftir að hafa setið af sér 14 ára dóm sem hann hlaut fyrir morð sem hann framdi í litla heimabænum sínum í Grikklandi. Fyrstu nótt frelsisins gistir hann á ódýru hóteli í miðborg Aþenu. Þar kynnist hann Strellu, ungri vændiskonu sem jafnframt er transkona. Þau verja nóttinni saman og verða ástfangin í kjölfarið. Þegar fortíðin sækir að Yirgos þarf hann að flýja, með Strella við hlið sér.

IMDB: http://www.imdb.com/title/tt1332125/Sýnishorn: http://www.youtube.com/watch?v=30vAhfZ53F4

Hvenær/When: Föstudagur/Friday 4. mars

Hvar/Where: Samtökin ’78, Laugavegi 3. 4.hæð/floor

Klukkan/Time: 21:00/9 PM

…….

Next Friday, Q is going to show the film Strella – a Womans way (2009) by Panos H. Koutras. The film has won several awards and has gotten rave reviews from critics all over the world. The film was part of Reykjavík international film festival program.

Description:Yiorgos is released from prison after 14 years of incar- ceration for a murder he committed in his small Greek village. He spends his first night out in a cheap downtown hotel in Athens. There he meets Strella, a young transgender prostitute. They spend the night together and soon they fall in love. But the past is catching up with Yiorgos. With Strella on his side he will have to find a new way out

IMDB: http://www.imdb.com/title/tt1332125/Clip: http://www.youtube.com/watch?v=30vAhfZ53F4

Hvenær/When: Föstudagur/Friday 4. mars

Hvar/Where: Samtökin ’78, Laugavegi 3. 4.hæð/floor

Klukkan/Time: 21:00/9 PM

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 3 mars, 2011 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: