Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Dagskrá vikunnar / This week events

Að tilefni minningadags Transfólks, Transgender day of remembrance, hefur Q hlotnast sá heiður að fá Uglu Stefaníu Jónsdóttur til að mæta á stuttan fund og deila reynslu sinni með nemendum Háskóla Íslands.

Ugla er formaður Samtakanna ’78 á Norðurlandi og hefur á síðasta ári verið áberandi í fjölmiðlum og samfélagsumræðunni, þar sem hún ræðir hispurslaust um kynleiðréttingarferli sitt og hvernig það er að vera Trans á Íslandi í dag.

Með þessu vil Q bjóða nemendum og kennurum hjartanlega velkomin til þess að hlusta á frásögn Uglu. Ugla og stjórn Q munu sitja fyrir spurningum að erindi loknu

Aðgangur ókeypis og opin fyrir alla.

Hvar/where: Aðalbygging Háskóla Íslands, stofa 220, önnur hæð

Dagsetning/date: Fimmtudagurinn 18 nóvember

Tími/time: 11:30 – 12:30

—————————————————————————————–

English below:

Að tilefni minningadags Transfólk 20. nóvember, Transgender day of remembrance, mun Q – félag hinsegin stúdenta standa fyrir kvikmyndasýningu í Háskóla Íslands.

Q mun sýna grísku kvikmyndina Strella – A womans way (2009) eftir Panos H. Koutras. Myndin hefur unnið til fjögurra verðlauna á evrópskum kvikmyndahátíðum og hlotið lof fjölda gagnrýnenda.

Lýsing: Yiorgos losnar úr fangelsi eftir að hafa setið af sér 14 ára dóm sem hann hlaut fyrir morð sem hann framdi í litla heimabænum sínum í Grikklandi. Fyrstu nótt frelsisins gistir hann á ódýru hóteli í miðborg Aþenu. Þar kynnist hann Strellu, ungri vændiskonu sem jafnframt er transkona. Þau verja nóttinni saman og verða ástfangin í kjölfarið. Þegar fortíðin sækir að Yirgos þarf hann að flýja, með Strella við hlið sér.

…….

The 20th. of November is international Transgender day of remembrance. Q – queer student organization will commemorate that day by showing a film with a transgender theme. The film is Strella – a Womans way (2009) by Panos H. Koutras.

About: Yiorgos is released from prison after 14 years of incar- ceration for a murder he committed in his small Greek village. He spends his first night out in a cheap downtown hotel in Athens. There he meets Strella, a young transgender prostitute. They spend the night together and soon they fall in love. But the past is catching up with Yiorgos. With Strella on his side he will have to find a new way out

Hvar/Where: Háskóli Íslands, Oddi 101.

Dagsetning/date: Fimmtudagurinn 18. nóvember

Tími/time: 20:00

—————————————————————————————–

English below:

Að tilefni minningadags Transfólk 20. nóvember, Transgender day of remembrance, mun Q – félag hinsegin stúdenta standa fyrir Genderbender kvöldi í Samtökunum ’78

Q hvetur alla til að krukka og rugla í kynjastöðlum og kynjareglum. Mætum og hökkum í okkur hvernig samfélagið segir að við eigum að hegða okkur, klæða okkur, hugsa og elska.

Óvæntur glaðningur verður í boði fyrir þá sem hafa ollið hvað mestum kynUSLA.

Að kvöldi loknu flyst partí-ið yfir á Barböru.

…….

Next Q-night is a gender bending Q-night.

We will mess up in society’s rule on how we should act, think, dress or love, according to our gender.

Special treat will be for those who fuck the most with gender rules.

Hvar/Where:: Samtökin ’78, Laugavegi 3, 4. hæð

Dagsetning/date: Föstudagurinn 19. nóvember

Klukkan/time: 21:00

Ef þú vilt lesa meira um minningadag Trans fólks: http://www.transgenderdor.org/

Facebook síða Trans Ísland: http://www.facebook.com/pages/Reykjavik-Iceland/Trans-Island/145117415005

http://www.queer.is

 

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 16 nóvember, 2010 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: