Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Dagskrá 14.-15. okt/events 14.-15. Oct.

English below.
Fimmtudagur 14. október.
Kvikmyndaröð um Jafnrétti / Film series on equality

Hér er um að ræða samvinnuverkefni Stúdentaráðs Háskóla Íslands og hagsmunafélaga innan Háskóla Íslands (Q-félags hinsegin stúdenta, Maníu, Skyn og Femínistafélags H.Í).

Alla fimmtudaga í vetur verða sýndar kvikmyndir sem tengjast starfi hvers hagsmunafélags. Með þessu vilja hagsmunafélögin og Stúdentaráð H.Í. virkja nemendur og kennara til að halda jafnréttisumræðu gangandi alla daga innan Háskóla Íslands.

Q-ríður á vaðið og sýnir kvikmyndina Prayers for Bobby (2009). Hér er um að ræða sannsögulega kvikmynd um móður sem þarf að takast á við sjálfsmorð sonar síns í kjölfar þess að hann kemur úr skápnum gagnvart fjölskyldu og vinum.

Allir eru boðnir hjartanlega velkomnir og aðgangseyrir er frír.
————————————
Every thursday this fall, student organization working with equality will host film series on equality.

Q-queer student association will begin with the film Prayers for Bobby (2009). A true story about a mother dealing with her son’s suicide.

Everyone is velcome and admission is free.

Föstudagur 15. október.
3ja Q-kvöld vetrarins: Mojito kvöld Q

Seinasta vor og sumar stóð Q fyrir tveimur MOHITO kvöldum sem urðu gífurlega vinsæl. Við bjóðum alla velkomna í afslappað andrúmsloft og sæta drykki þegar við endurtökum leikinn næsta fösstudag.

Sérstakt tilboð á mohito fyrir meðlimi Q og Samtakanna ’78 (vinsamlegast sýnið kort). Að kvöldi loknu heldur partýið áfram á Barböru.

Allir (já allir) hjartanlega velkomnir! Við leggjum áherslu á að skapa öruggt umhverfi fyrir alla hópa.
—————————–
Mohito Q’s

Last, Q organized special mohito nights which were a great success. We are repeating the MOHITO event and you are invited.

We are offering mohitos on special prices for Q members of members of Samtökin ’78 (with memberships cards).

Event is open for everyone, we aim at offering a safe environment for all groups.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 10 október, 2010 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: