Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Fyrsta Q-kvöld vetrarins/ Q’s first Q-night.

Fyrsta Q-kvöld vetrarins.

English below.
Föstudaginn 1 október hefst starfsár Q – Félags Hinsegin Stúdenta í regnbogasal Samtakanna ´78, Laugavegi 3, 4. hæð, klukkan 21:00.

Stjórn félagsins verður á staðnum til að kynna næsta starfsár og bjóða nýja meðlimi velkomna. Einnig verður nýtt lógó félagsins afhjúpað.

Á staðnum verður ókeypis bjór í boði fyrir þá sem styrkja starf félagsins með kaupum á félagsskírteinum. Þau verða seld á 1000 kr.- og færa þau eiganda þess ýmis fríðindi á skemmtistað hinsegin fólks, Barböru.

Við hvetjum alla einstaklinga til að mæta. Félagið er opið öllum innan og utan háskólans sem láta sig málefni hinsegin fólks varða.
——————————————————

This semester’s first Q-night.

Friday 1st of October, Q – Queer Student Organization will host its first weekly Q-night. Location is Samtökin ’78, Laugavegi 3, 4th floor, at 9 pm.

On Q-nights you can meet other people interested in LGBT issues and socialize in a queer friendly environment.

The board will be there to introduce the schedule for next fall.

Free beer will be given to those who buy a membership card. The cost is 1000 kr.- and it includes a special deal at Barbara, Reykjavík’s only queer bar.

Q is open to everyone interested in queer issues, students and non-students.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 30 september, 2010 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: