Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Samkeppni um hönnun vörumerkis Q

Samkeppni um hönnun vörumerkis Q – félags hinsegin stúdenta

Q – félag hinsegin stúdenta efnir til samkeppni um hönnun á nýju vörumerki félagsins. Vörumerkið mun koma í stað þess gamla sem hefur verið notað síðan 2008. Vörumerkinu er ætlað að styrkja nafn félagsins og gera félagið minnistætt í huga fólks. Það verður notað í öllu útgefnu efni, ritum og útgáfum sem félagið mun gefa frá sér. °

Verðlaun 20.000 kr.- og keppnin er öllum opin.

Síðasti skiladagur er 7. júlí 2010 í pósthólf Samtakanna 78, Laugavegi 3, 4.hæð

Nánari upplýsingar: https://hinsegin.wordpress.com/hinsegin-helgi/

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 11 júní, 2010 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: