Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Kynuslakvöld Q – Genderbending night

Q-kvöld föstudagsins verður kynusla-kvöld (gender-bending). Við kvetjum alla til að mæta í öðru kynhlutverki en þeir eru vanir eða gera meðvitaða tilraun til að gera kynjamörkin óskýrari. Stígum nú út fyrir litlu boxin okkar!

Staðurinn er salur Samtakanna ’78, Laugavegi 3. Tíminn er föstudagurinn 4. júní kl. 20:00. Bolla í boði fyrir Q félaga – fyrstir koma, fyrstir fá.

-Q

p.s. Ef þið viljið vita meira um gender bending og/eða fá hugmyndir mælum við með gúgli á netinu en hér eru líka t.d. tvær síður:

http://www.ehow.com/how_2078263_gender-bend.html http://sleevage.com/top-10-gender-bending-covers-of-all-time/

—-

Next Q-night is a gender bending-night. Everyone is encouraged to show up playing a different gender role than usual or intentionally blurring the gender lines and norms. Let’s step out of our small boxes!

The place is Samtökin ’78, Laugavegi 3. The time is next Friday 4th of June at 20:00. Free booze for Q-members who show up early 🙂

-Q

p.s. If you want to know more about gender bending and get some ideas we recommend Google.com. Here are also two sites:

http://www.ehow.com/how_2078263_gender-bend.html http://sleevage.com/top-10-gender-bending-covers-of-all-time/

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 2 júní, 2010 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: