Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Q – pub quiz og eurovision getraunapottur.

english below.
Til að hita okkur upp fyrir laugadaginn ætlar Q – félag hinsegin stúdenta að hafa pubquiz næsta föstudag með Evróvisjón þema. Glæsilegir vinningar eru í boði fyrir sigurvegarann og bjór verður á Q-tilboði líkt og alltaf.

Húsið opnar klukkan 20:00 og spurningakeppnin byrja 21:30 – ekki mínútu seinna!

Einnig ætlum við í Q að halda Júróvisjón getraunapott. Leikurinn verður á þann veg að þú mætir og fyllir út lista þar sem þú tilgreinir hvernig þú telur niðurröðina vera í fyrstu tíu sætin. Sigurvegarinn verður svo reiknaður út með eftirfarandi stigagjöf: Ef giskað er rétt á fyrsta sætið fást 12 stig, ef giskað er rétt á annað sætið fást 10 stig, þriðja sætið 8 stig og svo koll af kolli. Sá sem fær flest stig lögð saman verður titlaður sigurvegari föstudaginn 4. júní.

Til að taka þátt þarftu að mæta núna á föstudaginn og borga 1000kr. Fer allur samansafnaður peningur í pott og mun sigurvegarinn fá hann föstudaginn 4. júní.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Q – queer by nature, fabulous by choice
———————————————————
This Friday, Q will warm up for Saturday by hosting a Eurovision themed pub quiz. The house will open at 8:00 and the quiz will start at 9:30 SHARP. Fabulous price will be for the winner, and for the rest, a deal on the bar.

There will also be helt a eurovision contest pot. You come, guess how you think the first ten places will lign up and the person with the most number of correct guess will win the money pot. To compete, come on friday with 1000 kr.- which will go into the pot. The winner will be decleared on friday the 4th of June.

Q – queer by nature, fabulous by choice

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 27 maí, 2010 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: