Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Kossaflens gegn fordómum

Mánudaginn 17. maí er alþjóðlegur dagur gegn fordómum og hræðslu gagnvart samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki.(e. homophobia og transphobia). Af því tilefni ætlar hópur fólks að hittast á Austurvelli og kyssast gegn fordómum.

Þetta er hluti af alþjóðlegu verkefni sem kallast Great Global Kiss-in. Hægt er að lesa um verkefnið hér: http://gays.com/IDAHO/what

Það þarf ekkert endilega að vera hinsegin til að taka þátt í kossaflensinu, komdu bara með einhverjum sem þú vilt kyssa; kærustu, kærasta, vin, vinkonu, maka, kunningja eða finndu þér einhvern til að kyssa og bjóddu öllum að koma með þér. 🙂

Sjáumst á Austurvelli á mánudaginn, kl. 16:00!

Kossar og knús.
_______________

17. May is the International Day Against Homophobia & Transphobia, and the Committee for the International Day Against Homophobia & Transphobia (IDAHO) and Gays.com are doing a project around the world called Great Global Kiss-in between 14.-17. May.

Read all about it here: http://gays.com/IDAHO/what

You don’t have to be queer, just bring someone to kiss. And invite everyone you know!

So be there next monday at 16.00, with a partner, friend, girlfriend, boyfriend, wife, husband, kissable lips, and a big smile 😀

Hugs and kisses

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 11 maí, 2010 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: