Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Stríðsára-Q-kvöld

Á næsta Q-kvöldi er stríðsáraþema!
Staðurinn er salur Samtakanna ’78, tíminn er kl. 20:00.
Allir eru hvattir til að bregða sér í huganum aftur til 5. áratugarins og mæta sem hermenn eða ástandsstúlkur, fjallkonur eða Hitler, sjálfstæðishetjur eða hvað annað sem ykkur dettur í hug sem tengist tímabilinu 1940-1950.
Spiluð verður tónlist frá tímabilinu og salurinn færður 60 ár aftur í tímann.

Bolla í boði fyrir þá sem mæta snemma!
Sjáumst öll klædd upp og í feikna sveiflu 🙂
Q

—-
Next Q-night the theme will be the 1940’s.
Place: Samtökin ’78, Laugavegur 3. Time: 20:00.
We hope to see you all showing up dressed as you just arrived with a time machine from the time when Iceland was occupied by the British and the Americans but still got it’s independance.

Free booze for those who show up early!
Q

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 16 mars, 2010 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: