Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Grípum til aðgerða / Call for action

Malavískir menn fyrir rétti fyrir „ónáttúrulegt athæfi“.

English below.

Þann 26. desember 2009 voru tveir malavískir menn, þeir Steven Monjeza (26) og Tiwonge Chimbalanga (20), handteknir, að sögn fyrir að efna til hefðbundinnar trúlofunarathafnar (Chinkhoswe) í bænum Chirimba.

Þeir hafa verið ákærður fyrir ónáttúrulegt athæfi og ósiðlega hegðun milli tveggja karlmanna. Verði þeir fundnir sekir eiga þeir 14 ára fangelsi yfir höfði sér og þrælkunarvinnu. Mennirnir tveir voru barðir meðan þeir voru í varðhaldi lögreglu.

Amnesty International telur báða mennina vera samviskufanga, sem haldið sé vegna þess eins að þeir teljast eiga í kynferðissambandi sín í milli og hefur hvatt malavísk stjórnvöld að sleppa báðum mönnunum úr haldi tafarlaust og án skilyrða.

Prentaðu út bréf og þrýstu á stjórnvöld í Malaví að sleppa mönnunum !: Bréfið
——————————————————————————————————————————————————-

On the 26th of December 2009 two Malawi men, Steven Monjeza (26) and Tiwonge Chimbalanga (20), were arrested and charged for engaging in a traditional engagement ceremony (Chinkhoswe) in the town of Chirimba.

They have been charged  with ‘unnatural practices between males and gross public indecency’ between two males. Found guilty, they could face up to 14 years in prison. The two men were beaten while in Police custody.

Amnesty International considers individuals imprisoned solely for their consensual sexual relationship in private as prisoners of conscience and calls for their immediate and unconditional release.

Print out this letter and demand that the Malawi government  realeses the two men: Letter

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 5 mars, 2010 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: