Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Hinsegin helgi 8.–11. apríl 2010

Að vera hinsegin er að vera „öðruvísi“ og það er oft erfitt. Væri ekki frábært ef ungt hinsegin fólk fengi að vera „venjulegt“, þótt ekki væri nema eina helgi? Eða finnst íslenskum hinsegin ungmennum þau kannski alls ekki vera öðruvísi? Skiptir máli að forsætisráðherra Íslendinga er opinberlega samkynhneigð? Er hægt að skapa samfélag þar sem engum finnst hann vera „öðruvísi“?

Þessum spurningum og mörgum öðrum vill Q – félag hinsegin stúdenta leitast við að svara í samvinnu með öðrum hinsegin ungmennum helgina 8.–11. apríl 2010 á þriggja daga ráðstefnu sem styrkt er af Evrópu unga fólksins.

Frekari upplýsingar er hægt að fá með því að ýta á flipann „Hinsegin Helgi“ efst á síðunni, eða með því að ýta hér.

Ath. Síðasti skráningadagur er 21. mars

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 4 mars, 2010 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: