Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Q kvöld á Safnanótt – Q night on Reykjavík Museum Night

Á föstudaginn kemur, 12. Febrúar, er Safnanótt í Reykjavík (http://www.vetrarhatid.is). Af því tilefni verður Q-kvöld þetta sama kvöld, helgað menningu og listum.

Á boðstólnum verða:  ýmis hljóðfæri sem ykkur mun gefast tækifæri til að prófa -skriffæri, leir, litir og blöð þar sem þið getið leyft innri listaspírunni í ykkur að njóta sín – bækur, blöð og tímarit um listir sem hægt verður að fletta í gegnum – arty farty stuff á sjónvarpsskjánum – auk þess sem fatahönnuðir og listamenn úr Q – félaginu munu sýna verk sín.

Við minnum á að ef þið eruð að taka strætó í bæinn er ókeypis í svokallaðan Safnanæturstrætó og tilvalið fyrir ykkur að nýta vagninn til að ferja ykkur í bæinn 🙂

Áætlun Safnanæturstrætó má sjá hér:

http://www.vetrarhatid.is/PortalData/11/Resources//safnanott_2010/skjol_2010/vef_straeto.pdf

Húsið opnar kl 8 og að sjálfsögðu verður barinn opinn og tilboð fyrir meðlimi Q og Samtakanna. Einnig er tilboð á Barböru fyrir Q-meðlimi og gildir það til kl. 2 um nóttina. Ekki missa af þessu frábæra kvöldi og fáðu smá listræna tilbreytingu í grámygluna og skammdegið 🙂

Knús á línuna

Q

____________

Next Friday, the 12th of February is the so called Reykjavík Museum Night (program in English: http://www.vetrarhatid.is/PortalData/11/Resources//safnanott_2010/skjol_2010/ReykjavikMuseumNight_OK.pdf) hence we are having a Q-night dedicated to arts and culture.

We will have: some instruments that you will be able to try out – clay, pens, colors and papers that you can use to express your inner artist – books and magazines on related topics – artsy stuff on the TV – as well as some local artists and designers from Q, showing off their arts and design.

If you are traveling with bus there is a free bus going around the city this particular night, an excellent way to get downtown if you live somewhere close to the route, which can be seen here:

http://www.vetrarhatid.is/PortalData/11/Resources//safnanott_2010/skjol_2010/vef_straeto.pdf

As usual the house will open at 8 o’clock and the bar will be open, with special price for Q members and members of Samtökin 78. There is also a special price for Q members at Barbara until 2 am.

See you all there

Hugs

-Q

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 10 febrúar, 2010 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: