Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Hvar er Trans í Háskóla Íslands?

Trans

Q – Félag hinsegin stúdenta mun vikuna 16.-20. nóvember halda trans daga í Háskóla Íslands. Haldnar verða málstofur um transgender málefni auk kynningar um hvað það er að vera transgender. Markmiðið er að varpa ljósi á stöðu trans fólks í íslensku samfélagi og vekja athygli á trans málefnum í tilefni af Alþjóðlegum minningardegi transgender fólks. – Transgender day of remembrance.
Dagskrá daganna er eftirfarandi:

Mánudagurinn 16. Nóvember
Trans 101: Allt sem þú vildir vita en þorðir ekki að spyrja um!
Anna Kristjánsdóttir
12:00 – 13:00 HT 105 (Háskólatorg)

Þriðjudagur 17. nóvember
Transgender réttindabarátta á Íslandi og áhrif erlendis frá.
Anna Jonna Ármannsdóttir
11:40-12:30 HT 101 (Háskólatorg)

Þriðjudagur 17. nóvember
Trans bíósýning
She´s a Boy I knew
Norræna Húsið
18:00-21:00

Miðvikudagur 18. nóvember
Trans orðanotkun: Hvernig tölum við um trans?
Jóna Ingibjörg Jónsdóttir flytur erindið „Yfir og út – hugtök og sjálfsmyndir í transheimum“, og kynnir nýja bók sína, „Kynlíf-heilbrigði, ást og erótík“ auk Davíðs Þórs Jónssonar sem heldur stutt erindi
11:40-12:30 HT 101 (Háskólatorgi)

Föstudagur 19. nóvember
Gender-bender kvöld Q – félags hinsegin stúdenta.
Allir eru hvattir til að mæta í öðru kynhlutverki en þeir eru vanir.
Stígum út fyrir litlu boxin okkar.
Samtökin ’78, Laugavegi 3, 4. hæð.
20:00- 23:30

Aðgangur ókeypis og öllu heimill.

TransdagskraWebby-02

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 10 nóvember, 2009 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: