Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Q kvöld og gleði föstudaginn 25. September

Kæru Q félagar

Nú er skólaárið komið ágætlega af stað og Q hefur verið í smá skipulagsvinnu fyrir veturinn. Við erum stolt að segja frá því að í vetur verða vikuleg Q kvöld alla föstudaga í regnbogasal Samtakanna 78, Laugarvegi 3, 4. hæð. Það er ýmislegt á döfinni en við viljum bjóða ykkur öll sérstaklega velkomin núna á föstudaginn, 25. september, þar sem starfsárið verður hafið með pompi og prakt. Þá geta allir sem hafa áhuga komið og kynnt sér starfsemi félagsins, spjallað og kynnst nýju fólki. Við viljum sérstaklega hvetja nýja meðlimi til að koma, þetta er frábær vettvangur til að kynnast fólki og alltaf ný andlit að bætast í hópinn.

Að sjálfsögðu verður hægt að skrá sig í félagið á staðnum og kostar það litlar 1000 krónur. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að mæta á viðburði félagsins í vetur eða vilja styðja okkur að mæta og skrá sig. Það verða fríar veigar í boði fyrir meðlimi, auk þess sem Q-félagar fá afslátt á Samtaka-barnum á Q-kvöldum í vetur.

Við hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn! Gleðin hefst klukkan 21.00 en rétt fyrir miðnætti munum við trítla yfir á Barböru og halda gleðinni áfram.

Ekki missa af þessu – láttu sjá þig!

„Q – Queer by nature, fabulous by choice…“

_________________________

Dear Q people

The schools have now started and Q has been organizing the winter schedule. We are very happy to inform you that there will be Q-nights every Friday this winter at Samtökin 78, Laugarvegur 3, 4th floor. We will have some fun things going on this winter but we would like to welcome all of you to come over this Friday and start the year with a blast. Everyone who is interested can come and chat, meet new people and talk about the upcoming year. We would like to encourage new members to come, it‘s a great way to get involved and meet fabulous people.

You can become a member for 1000 krónur and we encourage everyone who would like to show up for this winters meetings or want to support us to come and sign up. There will be some refreshments for those who sign up and Q-members will get a discount at the bar on Q-nights all winter.

We look forward to meet you all. The party starts at 21.00 but just before midnight we will head over to Barbara and keep the party going.

Don´t miss this – Be there!

„Q – Queer by nature, fabulous by choice…“

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 22 september, 2009 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: