Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Gaypride atriði Q – félags hinsegin stúdenta

gay.fani.reistur

Kæra Q fólk
Það styttist óðum í Gay Pride og vonandi eruð þið öll orðin spennt 🙂

Ef þið viljið vera með Q-félaginu í göngunni ætlum við að hittast á
morgun, fimmtudag og föstudag og mála á boli. Hægt verður að koma við á verkstæðinu á kirkjusandi* á fimmtudeginum milli kl 19.00-21.00. Á föstudeginum verðum við á svæðinu milli 15.00-17.30. Við getum verið lengur ef óskir þess efnis koma fram.

Bolirnir koma á morgun og munu kosta 500 krónur fyrir Q-félaga en 1000 krónur fyrir aðra. Hægt verður að ganga í félagið á staðnum. Við verðum með stærðirnar S-M-L-XL-XXL en ef einhver vill koma með eigin bol er það líka alveg sjálfsagt.

Ef einhver kemst ómögulega á þessum tíma en vill samt vera með í atriðinu eða hefur sérstakar óskir um hvað eigi að standa á bolnum (við erum tilbúin með einhverja stensla en hugmyndaflugið getur verið frjórra hjá ykkur) hafið þá samband við Settu í síma 6933376. Því fyrr því betra.

*Verkstæðið er á Kirkjusandi, þar sem strætó var alltaf í gamla daga. Keyrt er inn á planið og þá ættuð þið að sjá fjögur hús sem eru samtengd. Verkstæðið er merkt GayPride

Á staðnum verður málning og þau verkfæri sem þarf til að skreyta bolina, en ekki hika við að koma með eigin föndur ef þið viljið.

————————————————————————————————

Dear Q-people

Hope you are all excited about next weekend 🙂

If you want to join Q in the parade we will be meeting tomorrow,
Thursday and on Friday to paint T-shirts. You can come by
Kirkjusandur* on Thursday between 19.00-21.00 and on Friday from
15.00-17.30, and longer if requested

We will get the T-shirts tomorrow and they will cost 500 krona for the members of Q and 1000 for others. The sizes we have are S-M-L-XL-XXL but if you want to bring your own T-shirt to paint on that is also fine.

If you can not come on these times but really want to join Q in the
parade or if you have a special request for a label to put on your
T-shirt (we have some stencils ready but you might have a different idea of what you want your T-shirt to say) please contact Setta as soon as you can, her number is 6933376. We will try our best to figure something out so everyone can join us.

*Kirkjusandur is where Gay Pride has facilities to prepare for the
parade. It’s the area where all the yellow buses (strætó) used to be
stored, it’s a bit parking lot and you will see four houses that are
connected and one of them is marked Gay Pride. If not able to find it, just call us, 6933376

Paint and other tools will be available at the location, but don’t hesitate to bring your own if you would like to.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 5 ágúst, 2009 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: