Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Útilegan! / The camping!

Jæja kæru Q-félagar!

Þá er komið að útilegu sumarsins! Við viljum minna á nokkra þætti:

Skráning í útileguna er að mestu til að við getum sameinað í bíla og tjöld og haft einhverja tilfinningu fyrir því hvað fara margir. Ef þú ert á bíl, með tjald og langar að skella þér þá eru auðvitað ALLIR velkomnir ALLA helgina og óþarfi að skrá sig. Ef þig vantar hins vegar far og/eða tjaldgistingu skaltu skrá þig og við reynum að redda því eftir bestu getu. Nú þegar hefur dágóður hópur skráð sig svo útlit er fyrir glimrandi góða helgi!

Ef einhverjar spurningar vakna skyndilega, einhver finnur ekki hópinn, týnist eða lendir í öðrum ófyrirsjáanlegum aðstæðum má ná í stjórnina í síma: Setta:6933376, Ásta: 8681860.

Q býður upp á pylsur á föstudagskvöldið og sér um grillkol og slíkt bæði kvöldin. Að öðru leyti kemur hver með sinn mat og áfengi.

Stjórn Q verður að öllum líkindum komin á Flúðir í síðasta lagi um kl 20 á föstudagskvöldið. Aðrir mega að sjálfsögðu koma fyrr og segja þá tjaldverðinum að þeir séu með Q-félaginu og hann vísar þeim á réttan stað.

Útlit er fyrir örlitla rigningu svo munið að hafa utanyfirfötin með.

Tékklisti er alltaf góður. Þetta er gott að hafa meðferðis:

tjald, svefnpoki og annað sem óþarfi er að minna á 🙂
grillmatur fyrir laugardagskvöldið og tilheyrandi nesti, áfengi o.s.frv.
sundföt
strigaskór/gönguskór og föt miðað við veður
útilegustólar
boltar, spil og annað skemmtilegt
góða skapið 🙂

Sjáumst öll á föstudaginn!

Q-félagið

———-

Dear Q-members!

Now it’s time for camping!

We asked people to sign up for the camping trip so that we could arrange cars and tents for those who don’t have them. If you’re interested in coming and you have a ride and a tent you don’t have to sign up – EVERYBODY is welcome WHENEVER during the weekend 🙂 Already a good group of brilliant people signed up so we’re sure it’ll be a great weekend!

If you have any questions you can call the Q-board. Setta’s number is 6933376 and Ásta’s is 8681860.

Q takes care of the barbeque itself (coals and stuff) AND hotdogs on friday night. Everybody brings their own boose and food for saturday and sunday.

The Q-board will be at Flúðir at ca. 20.00 but you can arrive earlier if you like. Just tell the camping-guard that you’re with Q-félagið.

It could rain a little bit so please remember your rainsuits!

Here’s a checklist:

tent, sleepingbag and all that stuff we don’t have to remind you of 🙂
food for saturday and sunday, boose
swimming suits
shoes for walking and clothes that suit the weather…
camping chairs
cards, footballs and other kinds of fun stuff
happyness 🙂

See you all on Friday!
Q-félagið

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 16 júní, 2009 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: