Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Hinsegin útilega Q-félagsins, 19.-21. júní

Helgina 19.-21. Júní mun Q-félagið leggja land undir fót og halda í hinsegin-útilegu. Við ætlum að tjalda tvær nætur á Flúðum, grilla og hafa gaman saman.

Nóttin á tjaldstæðinu kostar litlar 850 kr en Q mun sjá um grillið. Það verður þó hver og einn að sjá um að koma með eitthvað gotterí til að grilla. Við fáum að vera útaf fyrir okkur á svæðinu og það verður því mikið um gleði, farið í leiki, sungið og fleira skemmtilegt 🙂

Mánudaginn 15. Júní verðum við nokkur úr stjórn Q á opnu húsi hjá samtökunum. Húsið opnar kl 20.00 og við verðum eitthvað frameftir. Það er góður vettvangur fyrir þá sem þekkja fáa til að koma og sjá einhver andlit og spjalla auk þess sem tilvalið er að reyna að sameina aðeins í bíla og tjöld ef einhverjir eiga ekki útilegubúnað við hæfi.

Skráning í útileguna er í gegnum Settu á póstfanginu smm2@hi.is . Mikilvægt er að skrá sig svo við getum haldið utanum hugsanlegan fjölda. Geturðu verið á bíl? Kanntu á gítar? Þau ykkar sem geta verið á bíl og vilja spara bensínpening eru beðin um að taka það fram við skráningu. Það væri frábært að geta þjappað í bílana þar sem það er mögulegt. 🙂 Ferðafélagar geta þá deilt kostnaði við bensín.

Við skráningu skal taka fram nafn og símanúmer og hvort þið eruð með far eða getið verið á bíl.

Hlökkum til að sjá ykkur öll í sumar og sólskinsskapi á Flúðum

——————-

Q goes queer camping 19.-21. June

The 19th to 21th of June is Q going on a weekend camping trip to Flúðir. It’s about 2 hours drive from Reykjavík, further info at www.fludir.is. We’re staying there for two nights, barbiqueing and having fun!

The access to the camping place costs 850 kr per night and everyone has to pay that and bring their own food and stuff for barbiqueing for themselves but Q takes care of the barbique (coals and stuff).

We get to camp a bit away from the families and travellers so we can sing and party a bit, play games and so on 🙂

On Monday the 15th of June the board of Q will be at Samtökin, Laugavegur 3, from 20:00 and everybody is welcome to come and discuss the camping trip. It’s a good option for those who don’t have a car or a tent or don’t know anyone who’s going because there we can gather in cars and get to know each other. You should definetly show up on Monday!

Please let Setta know you’re coming by sending her an e-mail to smm2@hi.is. It’s important we know how many people are going. If you know how to play a guitar we’d be very happy if you let us know as well 🙂 Please say in the e-mail: your name, your phone number and if you have a car or not.

Looking forward to a great weekend at Flúðir and see you on Monday!

Q

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 10 júní, 2009 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: