Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Vorgeggjun og ný stjórn

Q boðar til vorgeggjunar á Klambratúni (Miklatúni) næsta föstudag, 1. maí, kl 20:00. Hittumst á bak við Kjarvalsstaði.
Farið verður í ýmsa klikkaða leiki og flippað út í tilefni vorsins. Heyrst hefur að vatnsblöðrurnar mæti og auðvitað boltinn líka. Mætum nú sem allra flest og höfum gaman – allir velkomnir hvort sem þeir eru námsmenn eða ekki 🙂

Q is going spring-crazy next friday! We’ll meet on Klambratún (also known as Miklatún) at 20:00 and play all kinds of stupid games, somebody heard the waterballoons will show up…
Everybody welcome, students or not students!

————–

Á aðalfundi 31. mars sl. var kjörin ný stjórn Q og er hún skipuð eftirfarandi:

Formaður: Sesselja María Mortensen (Setta)
Varaformaður: Ásta Kristín Benediktsdóttir
Gjaldkeri: Jón Kjartan Ágústsson
Ritari: Ísak Jóhannsson
Alþjóðafulltrúi: G. Smári Veigarsson

Varamenn:
Erla Hlíf Kvaran
Sólver H. Sólversson

Ný stjórn hyggst halda áfram uppi frábæru félagsstarfi og hlakkar til að takast á við verkefni næsta árs. Á dagskrá næstu vikna er m.a. próflokapartý og hinsegin útilega – fylgist með hér á síðunni og á fésbókinni!

—-

On the 31. March Q voted for a new leadership who is now looking forward to an exciting year with loads of fun and activities. The results were following:

Sesselja María Mortensen (Setta)
Ásta Kristín Benediktsdóttir
Jón Kjartan Ágústsson
Ísak Jóhannsson
G. Smári Veigarsson
Erla Hlíf Kvaran
Sólver H. Sólversson

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 27 apríl, 2009 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: