Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Q-Day!

Fyrsta Q-kvöld vetrarins!

Föstudaginn 7. nóvember mun Q – Félag Hinsegin Stúdenta halda fyrsta Q-kvöld vetrarins og hefja þannig starfsárið eins og hefð er fyrir. Við ætlum að hittast í regnbogasal Samtakanna ’78 á Laugavegi 3 og hefst gleðin klukkan 20. Að venju verður hægt að skrá sig í félagið á staðnum. Félagið er opið öllum þeim sem eru á aldrinum 18 til 30 ára auk eldri námsmanna og starfsmanna framhaldsskóla. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á félaginu eða vilja styðja okkur að mæta og skrá sig í félagið!
Fyrir miðnætti munum við síðan halda gleðinni gangandi og skella okkur á skemmtilegasta stað bæjarins, Q-Bar!

Ekki miss af þessu – láttu sjá þig!

„Q – Queer by nature, fabulous by choice…“

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

The first Q-Day of the winter!

Friday November 7th Q – Organization of Queer Students will hold this winters first Q-Day at Samtökin ’78, Laugavegur 3. We start around 8 pm and everyone between 18 and 30 years old, as well as older students and faculty staff are welcome to join us. As always we will be selling our membership cards and we encourage everyone who is interested in the organization or simply wants to support us to come and register.

Before miðnight we will take those few steps down to the straight friendly Q-Bar, where the fun will continue until morning comes!

Don’t miss this – Be there!

„Q – Queer by nature, fabulous by choice…“

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 4 nóvember, 2008 by .

Leiðarkerfi

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
%d bloggurum líkar þetta: