Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Jólabingó Samtakanna ’78 og Q-félagsins!

Núna fer að líða að jólabingói Samtakanna ’78 og Q-félagsins. Okkur vantar alveg endilega fólk til að aðstoða við uppsetningu, miðasölu, innpökkun á vinningum og þvíumlíkt! Ef þú hefur áhuga … Continue reading

26 nóvember, 2014 · Færðu inn athugasemd

Opið bréf til fjölmiðla

Opið bréf til fjölmiðla og þeirra félaga sem á við,   Stjórn Q-félags hinsegin stúdenta hefur ákveðið að gefa frá sér yfirlýsingu varðandi orðalag sem hefur verið ríkjandi í fjölmiðlum … Continue reading

16 apríl, 2014 · Færðu inn athugasemd

Árskýrsla Q 2013-2014

Fyrir þá sem misstu af aðalfundinum eða þá sem vilja lesa skýrsluna aftur þá er hægt að nálgast skýrsluna hér(pdf)   Ps. Skýrslan er ekki „Top Secret“ þó það standi … Continue reading

9 apríl, 2014 · Færðu inn athugasemd

Fréttatilkynning, QTV

Q-félag hinsegin stúdenta hefur fengið styrk frá Evrópu unga fólksins til að framkvæma verkefni sem ber heitið ,,Q-TV.“ Q-TV munu verða stuttar stiklur af atriðum sem snúa að lífi hinsegin … Continue reading

2 júlí, 2013 · Færðu inn athugasemd

Q óskast eftir umsóknum í stjórn!

Vegna fráfall nokkurra meðlima í stjórn Q að þá er laus staða Meðstjórnanda og 2 stöður varamanna.   Meðstjórnandi tekur virkan þátt í stjórn Q og mætir á fundi og … Continue reading

2 nóvember, 2012 · Færðu inn athugasemd

Q-kvöld – Spilakvöld!

Á næsta föstudag ætlum við að bjóða upp á spilakvöld og verða spilin í boði ekki að verri endanum skulum við segja ykkur!Boðið verður upp á Alias, Party Alias, Fiaskó, … Continue reading

10 október, 2012 · Færðu inn athugasemd

Pub-Quiz

Q-Kvöld í kvöld: Q halda awesome pub quiz! Reglurnar eru einfaldar, þeir sem mæta geta skipt sér í 2-3 manna lið sem saman keppast við að svara sem flestum spurningum … Continue reading

5 október, 2012 · Færðu inn athugasemd

Trans for dummies and Werewolfs!

Jæja, þá fer ný vika að hefjast og ný verkefni fyrir höndum! :D Við erum auðvitað alltaf opin fyrir sjálfboðaraðilum í starfi okkar en okkur vantar kynningafulltrúa fyrir háskólana, áhugasamir … Continue reading

23 september, 2012 · Færðu inn athugasemd

Nördakvöld Q

Við hjá Q höfum ákveðið að setja nýjan lið í dagsskránna hjá okkur! Það verða hin svo kölluðu „Nördakvöld“. Kvöldin felast út á það að einstaklingar koma og skemmta sér … Continue reading

13 september, 2012 · Færðu inn athugasemd

Sjálfsvarnarnámskeið fyrir hinsegin fólk! // Self-defence course for LBGTQ people!

Kæra hinsegin fólk Íþróttafélagið Styrmir og Samtökin 78 halda sjálfsvarnarnámskeið fyrir hinsegin byrjendur dagana28.-29. september. Þann 28. sept. hefst kennsla með kynningu og síðan verður farið yfir gagnlegar aðferðir við … Continue reading

5 ágúst, 2012 · Færðu inn athugasemd

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is
Fylgja

Get every new post delivered to your Inbox.