Q – Félag Hinsegin Stúdenta

Queer.is

Verkefni: Sporting Equals í Skotlandi

Hefur þú áhuga á ungmenna og æskulýðsstarfi?  En áhuga á íþróttum?  Vill svo skemmtilega til að þú ert hinsegin einstaklingur sem hefur náð þeim frábæra árangri að vera 18 ára? … Lesa meira

6 október, 2016 · Færðu inn athugasemd

Intersex Awareness dagurinn

Þann 26. október var Intersex Awareness dagurinn haldinn. Í tilefni hans gerðu OII Europe og IGLYO myndband sem leitast við að svara öllum helstu spurningum um intersex málefni. Myndbandið má sjá hér … Lesa meira

11 nóvember, 2015 · Færðu inn athugasemd

QTV

Q-félagið kynnir hér til leiks QTV. QTV er verkefni styrkt af EUF og er unnið með því markmiði að kynna nokkra hinsegin einstaklinga og líf þeirra. Rætt er um reynslu … Lesa meira

10 september, 2015 · Færðu inn athugasemd

Jólabingó Samtakanna ’78 og Q-félagsins!

Núna fer að líða að jólabingói Samtakanna ’78 og Q-félagsins. Okkur vantar alveg endilega fólk til að aðstoða við uppsetningu, miðasölu, innpökkun á vinningum og þvíumlíkt! Ef þú hefur áhuga … Lesa meira

26 nóvember, 2014 · Færðu inn athugasemd

Opið bréf til fjölmiðla

Opið bréf til fjölmiðla og þeirra félaga sem á við,   Stjórn Q-félags hinsegin stúdenta hefur ákveðið að gefa frá sér yfirlýsingu varðandi orðalag sem hefur verið ríkjandi í fjölmiðlum … Lesa meira

16 apríl, 2014 · Færðu inn athugasemd

Árskýrsla Q 2013-2014

Fyrir þá sem misstu af aðalfundinum eða þá sem vilja lesa skýrsluna aftur þá er hægt að nálgast skýrsluna hér (pdf).   Ps. Skýrslan er ekki „Top Secret“ þó það … Lesa meira

9 apríl, 2014 · 3 athugasemdir

Fréttatilkynning, QTV

Q-félag hinsegin stúdenta hefur fengið styrk frá Evrópu unga fólksins til að framkvæma verkefni sem ber heitið ,,Q-TV.“ Q-TV munu verða stuttar stiklur af atriðum sem snúa að lífi hinsegin … Lesa meira

2 júlí, 2013 · Færðu inn athugasemd

Q óskast eftir umsóknum í stjórn!

Vegna fráfall nokkurra meðlima í stjórn Q að þá er laus staða Meðstjórnanda og 2 stöður varamanna.   Meðstjórnandi tekur virkan þátt í stjórn Q og mætir á fundi og … Lesa meira

2 nóvember, 2012 · Færðu inn athugasemd

Q-kvöld – Spilakvöld!

Á næsta föstudag ætlum við að bjóða upp á spilakvöld og verða spilin í boði ekki að verri endanum skulum við segja ykkur!Boðið verður upp á Alias, Party Alias, Fiaskó, … Lesa meira

10 október, 2012 · Færðu inn athugasemd

Pub-Quiz

Q-Kvöld í kvöld: Q halda awesome pub quiz! Reglurnar eru einfaldar, þeir sem mæta geta skipt sér í 2-3 manna lið sem saman keppast við að svara sem flestum spurningum … Lesa meira

5 október, 2012 · Færðu inn athugasemd

Hafðu samband/Contact us

queer@queer.is